Um neyðarþjónustu

Um neyðarþjónustu

Neyðarþjónusta er í boði :

Alla virka daga kl 18:00 – 07:00 og allar helgar.

Sími: +354 694-1434

Ég veiti neyðarþjónustu á kvöldin, nóttunni og um helgar.

Þjónustusvæði: Suðurnes, höfuðborgin, suðurland að Selfoss og upp í Borganes.

Verð á útkalli er 10.000 kr + hver klst.

T.d. ertu eldsneytislaus, vantar þig vélarolíu á bílinn eða frostlög.