Flatvagn / bílaflutningakerra - Leiga / Full þjónusta

Hjá Bíla S.O.S. getur þú leigt bílakerru til eigin afnota en einnig er í boði full þjónusta við að sækja bifreið og fara með hvert þangað sem beðið er um.
 

 Flatvagn / bílaflutningakerra:

Lengd 5337 mm / Breidd 2094 mm / Heildarþyngd 3000 kg / Eiginþyngd 690 kg / Burðargeta 2310 kg

 

Verð :

1/2 sólarhringur : 12.000 kr  Sólarhringur : 20.000 kr

 

Vinsamlegast hafið samband við okkur í síma 694 1434 fyrir frekari upplýsingar um þessa þjónustu eða sendu fyrirspurn á hnappnum hér að neðan.

ATH Öryggisatriði :

  • að tengivagninn sé örugglega festur á dráttarkúluna
  • að skoða vel hleðslutöflu til að forðast að yfirhlaða tengivagninn
  • að skráningarskírteini bílsins sé með í för
  • að leigutaki hafi BE ökuréttindi
  • að ekki er heimilt að aka með tengivagn um vegleysur, óbrúaðar ár, vegtroðninga, snjóskafla, ís eða aðrar vegleysur. Við þær aðstæður fellur hugsanlegt tjón að öllu leyti á ábyrgð leigutaka
  • að rafmagnstengill og öryggislína séu rétt tengd
  • að aftengja rafmagnstengil og öryggislínu þegar tengivagn er losaður frá
  • að ábyrgðartrygging varðandi dráttarkúlu sé fyrir hendi
  • að samkvæmt umferðarlögum þarft þú réttindi til að draga tengivagn
  • að leyfð heildarþyngd eftirvagns á dráttarkúlu er mismunandi eftir gerð ökutækis