Við sinnum almennu viðhaldi á bremsum, förum yfir þær og skiptum um það sem þarf s.s. diska, klossa og dælur. Við liðkum einnig fastar bremsur og smíðum bremsurör í flesta tegundir bíla. Einnig þjónustum við bifreiðar með rafmagnsbremsum. Öll almenn bremsuþjónusta er einnig veitt fyrir kerrur, tjaldvagna og fellihýsi.