Gorma og demparaskipti

Við sinnum gorma / demparaskiptum  í flestum gerðum bifreiða,  þar að segja skipta um gorma, dempara, legu og toppinn. Erum vel tækjum búin i slíkar viðgerðir.