Rafmagnsviðgerðir

Við sinnum rafmagsviðgerðum í flestum gerðum bifreiða,  kerra, tjaldvagna, og fellihýsa. Þar með talið að komast fyrir sambandsleysi í ljósum og að framkvæma bilanaleit í rafkerfinu hvort sem um er að ræða ljós eða startara. Einnig setjum við aukaljós á bíla og tengjum inn á mælaborð.