Tölvulestur / Bilanagreining

Við búum yfir tækjabúnaði til að lesa vélarljós, ABS og aðrar villumeldingar í mælaborði. Einnig getum við endurstillt þjónustuljós eftir t.d. olíuskipti.