Bíla SOS er í eigu Friðriks Sigurðar Einarssonar sem er bifvélavirki að mennt. Friðrik tók námssamning hjá bílaumboðinu BL þar sem hann sinnti viðgerðum á meðal annars Renault og Dacia. Friðrik hefur einnig réttindi til bifreiðaskoðunar og hefur starfað á því sviði.
Við erum til þjónustu reiðubúin þegar önnur bifreiðaþjónusta er ekki tiltæk.